Heiðarvatn Mýrdal

Jónas Erlendsson

Heiðarvatn Mýrdal

Kaupa Í körfu

HINN göfugi fiskur, urriðinn, er viðfangsefni 90 mínútna kvikmyndar sem sænskir kvikmynda- og veiðimenn vinna að þessi misserin. Nú í haust dvaldi hópurinn við tökur á Suðurlandi og verður aftur á ferðinni hér snemma næsta sumar. Í millitíðinni liggur leið þeirra á aðrar urriðaslóðir á Norðurlöndum, til Englands og alla leið suður til Patagóníu. MYNDATEXTI Myndatökumennirnir sáu nærri 100 fiska, laxa og sjóbirtinga í Frúarhyl í Vatnsá er þeir voru þar við tökur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar