Náttfatapartý Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Náttfatapartý Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Kaupa Í körfu

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands hélt fremur óvenjulega tónleika á laugardaginn þegar allir meðlimir sveitarinnar komu fram í náttfötum. Tilefnið var að um var að ræða fyrstu tónleika vetrarins í fjölskyldutónleikaröðinni Tónsprotinn. Ungir og aldnir tónleikagestir voru hvattir til að mæta einnig í náttfötum og nýttu margir sér þann möguleika. Það var ungur tónleikagestur sem átti hugmyndina að tónleikunum. MYNDATEXTI Barbara trúður og hugmyndasmiður tónleikanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar