Unglingar úr tónlistarskólanum - Slægjufundur

Birkir Fanndal Haraldsson

Unglingar úr tónlistarskólanum - Slægjufundur

Kaupa Í körfu

Fyrsta vetrardag héldu Mývetningar hátíðlegan svo sem verið hefur allar götur síðan 1897 og sem að líkum lætur með hefðbundnum hætti. Um miðjan daginn var safnast saman í Skjólbrekku við hlaðið veisluborð. Samkomustjóri var Ásta Lárusdóttir á Skútustöðum en slægjufundarræðu flutti Steinþór Þráinsson. Hann rifjaði upp sögu samkomunnar og þá sem settu svip á hana fyrrum. Unglingar úr tónlistarskólanum fluttu nokkur tónlistaratriði,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar