Nýdönsk tónleikar í Borgarleikhúsinu

Brynjar Gauti

Nýdönsk tónleikar í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

FÓLK á öllum aldri skemmti sér hið besta á 20 ára afmælistónleikum sem hljómsveitin Nýdönsk hélt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Svo mikil var eftirspurnin eftir miðum að sveitin hélt tvenna tónleika í gær. Meðal þeirra sem tóku lagið með henni voru Stefán Hilmarsson og Daníel Ágúst Haraldsson, en hann söng með þeim í lögum á borð við Horfðu til himins og Hólmfríður Júlíusdóttir. Í tilefni afmælisins mun Nýdönsk halda til Akureyrar og halda þar tvenna tónleika 6. nóvember

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar