Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir

Brynjar Gauti

Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Hunsun og höfnun, grín, illt umtal og miskunnarlausar athugasemdir eru meðal þeirra gerða áreitis sem nemendur í framhaldsskóla verða fyrir.... Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir lauk nýlega rannsókn sinni á birtingarmyndum eineltis í framhaldsskólum á Íslandi og áhrifum eineltis á líðan, skólagöngu og daglegt líf þolenda. MYNDATEXTI: Þrífst of vel Arnheiður Gígja segir að einna mest hafi komið á óvart hversu greinilegt er að félagslegt landslag framhaldsskólans ýti undir að einelti af þessu tagi fái þrifist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar