Skarðabjúgu

Atli Vigfússon

Skarðabjúgu

Kaupa Í körfu

Haustið er tími matargerðar og á sveitabæjum fellur margt til í sláturtíðinni sem hægt er að gera sér góðan mat úr. Á bænum Skarðaborg í Reykjahverfi búa Helga Helgadóttir og Sigurður Ágúst Þórarinsson með stórt sauðfjárbú, en eitt af því sem þau gera heima eru bjúgu sem njóta mikilla vinsælda á matborði heimilisins, auk þess sem ættingjar og vinir kunna vel að meta að fá að smakka þetta góðgæti sem þau eru svo flink að búa til. MYNDATEXTI: Binding Mikið verk að binda bjúgun og var Helgi Maríus mjög hjálplegur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar