Ísafjarðarleikhús

Halldór Sveinbjörnsson, fréttaritari

Ísafjarðarleikhús

Kaupa Í körfu

ATVINNULEIKHÚS UNGS FÓLKS Í ÍSAFJARÐARBÆ Þau leika gínur í búðargluggum, trúða á Silfurtorginu, taka á móti farþegum skemmtiferðaskipa og skemmta börnum í leikskólum svo fátt sé nefnt. MYNDATEXTI: MÓTTAKA skemmtiferðaskipa verður fyrirferðarmesta verkefni leikhópsins í sumar. Þá fara stúlkurnar í upphlut og piltarnir í smalabúning og dansa, syngja, lesa þjóðsögu og fara í leiki í Neðstakaupstað á Ísafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar