Kristján Davíðsson

Kristján Davíðsson

Kaupa Í körfu

Á fimmtudag var opnuð sýning á verkum eftir Kristján Davíðsson í Listasafni Íslands. Á sýningunni má sjá afrakstur síðustu sautján ára í list Kristjáns að viðbættum verkum sem bregða ljósi á þróun listamannsins í átt til þeirra stílbriðga sem hann hefur ræktað frá lokum níunda áratugarins. Í tilefni opnunarinnar er endurbirt grein sem Kristján skrifaði í Tímarit Máls og menningar árið 1950 um myndlist samtímans. Einnig er rætt stuttlega við Halldór Björn Runólfsson, forstöðumann Listasafns Íslands, um sýninguna MYNDATEXTI Enn að mála Kristján er ennþá að þróast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar