Íshokkí í Egilshöll

Brynjar Gauti

Íshokkí í Egilshöll

Kaupa Í körfu

Íshokkí er vaxandi íþróttagrein á Íslandi og á hverju hausti bætast nýir leikmenn í hópinn. Við fyrstu sýn virðist þessi íþrótt vera heldur harkaleg þar sem pústrar og allsvakalegar byltur eru daglegt brauð á ísnum. En leikmennirnir eru vel varðir því enginn má vera á ísnum nema hann klæðist löglegum íshokkíbúningi, bæði á æfingum og í leikjum. Barnablaðið heimsótti Skautafélagið Björninn og ræddi við fjóra metnaðarfulla stráka sem alla dreymir um að ná langt í íshokkí. » 3 MYNDATEXTI Íshokkí Það er ekkert gefið eftir á æfingu hjá krökkunum í 6. flokki Bjarnarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar