Fréttablaðið og 24 stundir

Brynjar Gauti

Fréttablaðið og 24 stundir

Kaupa Í körfu

Mig langaði að vitna í amerískt ljóð eftir Ray Parker yngra í upphafi þessa pistils. Mér datt þetta ástsæla ljóð í hug þegar ég velti því fyrir mér hvert fólk með upplýsingar um meint verðsamráð lágvöruverðsverslana á Íslandi treystir sér til að leita. Eins og hlustendur Ríkisútvarpsins og lesendur Morgunblaðsins eru vel upplýstir um þá hafa vaknað grunsemdir um óeðlilega hegðun lágvöruverslana í sambandi við verðkannanir og verðlagningu MYNDATEXTI "Í máli Bónuss og Krónunnar kristallast mikilvægi þess að fjölmiðlar séu fjölbreyttir, bæði hvað varðar eigendur og rekstrarform. Við megum nefnilega ekki gleyma því að fjölmiðlar eru bara fyrirtæki eins og öll hin fyrirtækin."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar