26. þing Landssambands ísl. verslunarmanna, LÍV

Sverrir Vilhelmsson

26. þing Landssambands ísl. verslunarmanna, LÍV

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er mikilvægt að bæta laun þeirra sem eru á lægstu laununum. Þá erum við að ræða um margþættar aðgerðir og það þarf ákveðna sátt til að það gangi að hækka þau laun umfram önnur í samfélaginu," sagði Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands íslenzkra verzlunarmanna, LÍV, um áherslurnar í kjarasamningunum í haust. 26. þing sambandsins fór fram í gær og gerði Ingibjörg ofangreindar áherslur að umtalsefni í ræðu sinni. MYNDATEXTI Fjölmenni var á þingi LÍV í gær þar sem rætt var um komandi kjarasamninga. Verður meðal annars farið fram á hækkun lægstu launa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar