Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Raunveruleikasjónvarp kallast ákveðin gerð sjónvarpsefnis. Efnið hefur fengið sinn skerf af gagnrýni, meðal annars að þarna sé ekkert raunverulegt á ferðinni. Íslenski raunveruleikaþátturinn Ástarfleyið var sýndur fyrir tveimur árum. Katrín Brynja Hermannsdóttir hitti framleiðanda þáttarins sem ákvað að halda sig ekki við fyrirfram ákveðna uppskrift, heldur bragðbæta með íslenskum veruleika MYNDATEXTI Hrafnhildur Gunnarsdóttir framleiðandi Hún segist hafa haft ákveðnar efasemdir í upphafi en þegar tökur hófust var vinnan við Ástarfleyið bæði skemmtileg og mjög krefjandi í senn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar