Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar

Kaupa Í körfu

FRAMSÓKNARFLOKKURINN skildi þannig við lagarammann um orkumarkaðinn, að ekki eru nokkur tök á því að koma í veg fyrir að einkamarkaðurinn kaupi sig inn í samfélagsleg orkufyrirtæki, sem eiga að tryggja almenningi lífsnauðsynlega þjónustu af háum gæðum og við sanngjörnu verði. Staðan er einfaldlega þannig, að vilji sveitarfélag – eins og Reykjanesbær – selja eign sína í viðkomandi orkufyrirtæki til einkafyrirtækis, þá er enga vernd að finna gegn því í lögunum," sagði Einar Karl Haraldsson, aðstoðarmaður Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra, á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gærdag en hann flutti ræðu Össurar sem forfallaðist MYNDATEXTI Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, fagnaði nýjum meirihluta og borgarstjóra í setningarræðu sinni. Jafnframt tæpti hún á mikilvægi flokkstjórnarfunda sem hafa verið tíðir hjá flokknum, en þetta var þriðji fundurinn á fimm mánuðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar