Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

VATN hefur verið að þrýstast upp úr aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar og myndað lindir uppi á yfirborðinu í svonefndum Glúmsstaðadal. Lekinn nemur 200 lítrum á sekúndu og er bleytusvæðið um þriðjungur úr hektara MYNDATEXTI Lekinn úr aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar nemur 200 lítrum á sekúndu og myndar lindir uppi á yfirborðinu í Glúmsstaðadal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar