Listasafn Íslands - Listaverkagjöf - afhending

Brynjar Gauti

Listasafn Íslands - Listaverkagjöf - afhending

Kaupa Í körfu

LÍ sýnir safngjöf Markúsar Ívarssonar MARKÚS Ívarsson járnsmiður, annar stofnenda Vélsmiðjunnar Héðins, safnaði á 3. og 4. áratug 20. aldar íslenskum listaverkum. Ekkja Markúsar frú Kristín Andrésdóttir og dætur þeirra færðu Listasafni Íslands 56 málverk úr safninu að gjöf 27. ágúst árið 1951, sama dag og Listasafnið var formlega opnað í nýjum húsakynnum við Suðurgötu. Síðar hefur fjölskyldan bætt fleiri verkum í gjöfina. MYNDATEXTI: Gjöf Halldór Björn Runólfsson safnstjóri við málverkið af Markúsi í Héðni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar