Epladagur í Kvennaskólanum

Epladagur í Kvennaskólanum

Kaupa Í körfu

Á sjöunda hundrað eplum var útdeilt til nemenda, kennara og starfsmanna Kvennaskólans í gær. Jóhanna Ingvarsdóttir komst að því að hinn árvissi Epladagur á sér merkingu í góðum og gildum hefðum. Epli voru í aðalhlutverkinu í Kvennaskólanum í gær þegar kvennskælingar gerðu sér glaðan dag og skemmtu sér fram á rauða nótt - undir formerkjum hins árlega Epladags. MYNDATEXTI: Rauðastur Bjartur Guðlaugsson er vel kominn að þessum litsterka titli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar