Alþingi 2007

Alþingi 2007

Kaupa Í körfu

Guðni Ágústsson sagði ríkisstjórnina virðast ráðþrota við utandagskrárumræður um stjórn efnahagsmála á Alþingi. Geir H. Haarde sagði stefnt að snertilendingu og fundað væri á samráðsvettvangi ríkisins, aðila vinnumarkaðar og sveitarfélaga. MYNDATEXTI: Deilt um efnahagsmálin Tekist var á um stjórn og stöðu efnahagslífsins við utandagskrárumræður á Alþingi í gær. Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði athyglisvert hvað hinar fjölmörgu efnahagsspár sem gerðar væru í landinu væru á köflum misvísandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar