Innlit í sumarbústað

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Innlit í sumarbústað

Kaupa Í körfu

Lyngholt kalla þau bústaðinn sem minnir helst á rauða rós þar sem hann stendur utan í hlíðinni upp af Rauðavatni. Á sumrin er umhverfið iðagrænt og þótt komið sé langt fram á haust halda barrtrén að sjálfsögðu sínum græna lit sem fer einstaklega vel við rauða húsveggi, grænt þak og snjakahvíta glugga. MYNDATEXTI Í eldhúsinu er kolaeldavélin og þar eru veggir enn klæddir striga og maskínupappír. Eldavélin er eini varmagjafinn í húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar