Átak í íslenskri dagskrárgerð

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Átak í íslenskri dagskrárgerð

Kaupa Í körfu

BJÖRGÓLFUR Guðmundsson og RÚV munu í sameiningu leggja 200 til 300 milljónir í framleiðslu á íslensku leiknu dagskrárefni á næstu þremur árum, samkvæmt samningi sem undirritaður var í gær. Vinna er þegar hafin við gerð tveggja þáttaraða sem byggjast íslenskum sakamálasögum. Efnið verður framleitt af einkafyrirtækjum, en verkefnaval verður í höndum dagskrárstjóra Ríkissjónvarpsins MYNDATEXTI Samningur Þórhallur Gunnarsson, Björgólfur Guðmundsson og Páll Magnússon í Iðnó í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar