Fundur hjá félagi viðskipta- og hagfræðinga á Hilton

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur hjá félagi viðskipta- og hagfræðinga á Hilton

Kaupa Í körfu

LÍKLEGT er að evran ryðji krónunni smám saman brott í atvinnu- og viðskiptalífinu, að mati Ólafs Ísleifssonar, lektors í Háskólanum í Reykjavík. Evran taki sig þannig upp sjálf. Þórður Friðjónsson, forstjóri OMX kauphallarinnar á Íslandi, tekur í svipaðan streng þar sem hann segir krónuna og evruna geta lifað ágætu lífi saman á næstu árum. Formleg upptaka evru sé hins vegar lengri tíma mál. Þetta kom fram á fundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í gær undir yfirskriftinni "Evran inn bakdyramegin?" MYNDATEXTI Þórður Friðjónsson, forstjóri OMX, var meðal frummælenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar