Guðni Ágústsson

Skapti Hallgrímsson

Guðni Ágústsson

Kaupa Í körfu

GUÐNI Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, sagðist á fundi miðstjórnar flokksins í gærmorgun óttast að ríkisstjórnin stigi ekki fast á bremsurnar við efnahagsstjórnina þótt það væri nauðsynlegt og lýsti áhyggjum af ábyrgðarleysi stjórnarinnar. Hann segir forsætisráðherra daufan og sinnulausan og varast að hafa skoðanir á nokkrum málum, ef til vill vegna samstarfsins við Samfylkinguna. Guðni sagði að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, væri "mikil valdaskessa" og "pólitískt dálítið léttlynd". Sagði Guðni að eftir þær breytingar sem urðu í borgarstjórn Reykjavíkur á dögunum væri hann ekki frá því að Ingibjörg Sólrún "líti mig hýrara auga en áður".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar