Vegir Guðs og Geirs

Gísli Sigurðsson

Vegir Guðs og Geirs

Kaupa Í körfu

Hver eru rökin með eða á móti að leggja veg þvert yfir Ísland, t.d. um Kjöl? Eða er vitlegast að sleppa því alveg? Gísli Sigurðsson fjallar um kosti og galla og segir m.a. að vegur yfir Kjöl kalli á nýjan veg frá Gullfossi, annaðhvort á Selfoss eða vestur á Hellisheiði. Auk þess verði að taka tillit til hættunnar sem Þingvallavatni kann að vera búin af fjölförnum vegi kringum vatnið MYNDATEXTI Suðurhlíð Bláfells er víða sundurskorin af giljum og Illagil þeirra dýpst. Í stað þess að leggja nýjan Kjalveg þar er líklegra að breytt yrði aðkomunni að Bláfellshálsi og vegurinn hafður áfram þeim megin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar