Metan á N1

Metan á N1

Kaupa Í körfu

Á TÓLF árum hafa vinsældir visthæfra bíla aukist verulega í Stokkhólmi, úr því að vera vart sjáanlegir þar á götum og í að vera um 20% af öllum nýseldum bílum. Ástæðan er markvissar aðgerðir borgaryfirvalda. Pattstaða ríkir hér á landi í þessum efnum að mati Teits Þorkelssonar, framkvæmdastjóra Framtíðarorku. "Þetta er hið klassíska vandamál með hænuna og eggið í hnotskurn," segir hann. "Í dag er bara ein metanstöð og hversu margir nenna þá að vera á metanbíl? Menn vilja náttúrlega bíl sem getur ferjað þá hvert sem er." MYNDATEXTI Metan Aðeins ein metanstöð er nú í Reykjavík. Hún er við Ártúnshöfða

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar