Banaslys á brúnni yfir Vaðdal
Kaupa Í körfu
KONA á fertugsaldri lést þegar bifreið sem hún var farþegi í lenti í árekstri við litla hópferðabifreið á einbreiðri brú yfir Vaðal í Önundarfirði um klukkan 16.30 í gær. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu á Ísafirði, þangað sem fólkið var flutt, var konan barnshafandi, komin um sjö mánuði á leið, en ekki tókst að bjarga lífi barnsins. Ökumaður fólksbifreiðarinnar, sambýlismaður konunnar, slasaðist talsvert í árekstrinum en áverkar hans eru ekki taldir lífshættulegir. MYNDATEXTI: FRÁ slysstað á brúnni yfir Vaðal í Önundarfirði (frá slysstað á brúnni yfir Vaðal í Önundarfirði
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir