Nonni 150 ára

Skapti Hallgrímsson

Nonni 150 ára

Kaupa Í körfu

SÝNING um ævi og störf hins kunna jesúítaprests og barnabókahöfundar Jóns Sveinssonar, Nonna, hefur verið opnuð á Amtsbókasafninu. Næstkomandi föstudag, 16. nóvember, verða 150 ár liðin frá fæðingu hans og unnu konur í Zontaklúbbi Akureyrar sýninguna af því tilefni. Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri opnaði sýninguna og er hér ásamt Brynhildi Pétursdóttur, safnverði Nonnahúss. Zontaklúbburinn hefur rekið Nonnasafnið frá stofnun, í 50 ár, en hefur nú fært Akureyrarbæ það að gjöf og bærinn tekur við rekstri safnsins um áramótin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar