Frá undirritun samstarfssamningsins í Sögumiðstöðinni í síðustu viku Björg Ágústsdóttir

Gunnar Kristjánsson

Frá undirritun samstarfssamningsins í Sögumiðstöðinni í síðustu viku Björg Ágústsdóttir

Kaupa Í körfu

... Sögulegur samningur var undirritaður við hátíðlega athöfn í Sögumiðstöðinni í síðustu viku. Um er að ræða sams tarfssamning milli Grundarfjarðarbæjar og Eyrbyggju – Sögumiðstöðvar en samkvæmt þessum samningi mun Grundarfjarðarbær leggja Sögumiðstöðinni til 4 milljónir króna árlega fram til ársins 2012 en síðan mun samningurinn framlengjast sjálfkrafa um eitt ár í senn hafi honum ekki verið sagt upp fyrir 2012. Með þessum samningi telja forsvarsmenn Sögumiðstöðvarinnar að rekstrargrundvöllur sé tryggður og áfram hægt að halda við það menningarstarf sem þar hefur verið hleypt af stokkunum. MYNDATEXTI Sögumiðstöð Frá undirritun samstarfssamningsins í Sögumiðstöðinni í síðustu viku. Þau Björg Ágústsdóttir, formaður stjórnar, og Guðmundur Ingi Gunnlaugsson bæjarstjóri undirrita hér samninginn og á bak við þau má sjá Inga Hans Jónsson, forstöðumann Sögumiðstöðvarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar