Göran Malmqvists

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Göran Malmqvists

Kaupa Í körfu

Göran Malmqvist er einn helsti Kínafræðingur Norðurlanda. Hann útskýrði fyrir Baldri Arnarsyni hvers vegna hann óttast að kínverskt samfélag ójafnaðar kunni að gliðna í sundur. Það sem áður var stórbrotin menning hefur vikið fyrir siðlausum kapítalisma, þar sem réttindi einstaklingsins mega sín lítils. Hagvöxturinn í Kína hefur verið dýru verði keyptur og fórnarkostnaðurinn hár hvernig sem á það er litið. Þetta er mat Görans Malmqvists, eins helsta sérfræðings Norðurlanda í Kínafræðum, sem telur ekki rétt að vísa til Kína sem ríkis þar sem kommúnismi sé við lýði: Hugmyndafræði sem slík gegni ekki neinu hlutverki í Kína. Trúin á kommúnismann einskorðist að mestu við meðlimi flokksins, eða þrjú prósent íbúafjöldans. Malmqvist er myrkur í máli og telur menningarástandið afleiðingu "kapítalisma siðleysisins", sem hvíli á svo fúnum rótum að hrikti í stoðunum. Hætta sé á upplausn kínversks samfélags MYNDATEXTI Göran Malmqvist

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar