Alþingi 2007

Alþingi 2007

Kaupa Í körfu

"VÆRI ekki um sjónhverfingar af hálfu stjórnar Landsvirkjunar að ræða væri ástæða til að fagna," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, á Alþingi í gær um ákvörðun stjórnar Landsvirkjunar að ganga ekki til samningsviðræðna við fyrirtæki sem hyggja á byggingu nýrra álvera á Suður- og Vesturlandi. MYNDATEXTI: Rafmagnað stefnuleysi Grétar Mar Jónsson gagnrýndi stjórnvöld fyrir stefnuleysi í raforkumálum á þingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar