Edda Erlendsdóttir

Edda Erlendsdóttir

Kaupa Í körfu

ÉG get ímyndað mér að að Haydn hafi verið eins og rokkstjörnurnar í dag; hann var svo vinsæll – alla vega á tímabili. Og verkið – þetta er hreint skemmtiverk,“ segir Edda Erlendsdóttir píanóleikari, en annað kvöld leikur hún einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Píanókonsert í D-dúr eftir Haydn, með því merka raðnúmeri Hoboken XVIII: 11 MYNDATEXTI Edda Erlendsdóttir píanóleikari segir vinsældir Haydn á sínum tíma jafnast á við vinsældir rokkstjarna í dag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar