Eydís Einarsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Eydís Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

Eydís Einarsdóttir er fædd árið 1978. Hún varð stúdent frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla 1998. Jafnframt námi til stúdentsprófs lagði hún stund á nám við Nuddskóla Íslands og lauk því árið 2000. Árið 2006 lauk Eydís prófi í lífefnafræði frá Háskóla Íslands. Um þessar mundir stundar hún meistaranám í lyfja- og efnafræði náttúruefna við lyfjafræðideild H.Í. MYNDATEXTI Lífefnafræðingurinn Eydís Einarsdóttir hefur lengi haft áhuga á lækningajurtum og hugði um tíma á nám í kínverskum lækningaaðferðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar