Höfði lýstur upp með bláu ljósi

Brynjar Gauti

Höfði lýstur upp með bláu ljósi

Kaupa Í körfu

Höfði blár í þágu sykursjúkra EITT þekktasta kennileiti Reykjavíkur, Höfði, var upplýst bláu ljósi í gær í tilefni þess að Sameinuðu þjóðirnar hafa nú viðurkennt alþjóðadag sykursjúkra. Var Ísland með þessu hluti af alheimshreyfingu en um 100 fræg kennileiti um allan heim voru lýst upp með þessum hætti, þ.á m. óperuhúsið í Sydney, Niagara-fossarnir og Skakki turninn í Pisa. Það var engin tilviljun að blái liturinn varð fyrir valinu því að blái hringurinn er alþjóðlegt merki sykursjúkra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar