Geir Árdal

Skapti Hallgrímsson

Geir Árdal

Kaupa Í körfu

Greiðir tvær milljónir til þess að fá háhraðanettengingu heim til sín GEIR Árdal, bóndi í Dæli í Fnjóskadal, er að ljúka við lagningu ljósleiðara heim að bænum fyrir eigin reikning – alls rúmlega 7 kílómetra leið. Hann segir kostnaðinn vera um tvær milljónir króna, en telur nauðsynlegt að fá öflugri gagnaflutning heim að bænum. MYNDATEXTI: Þreytturá biðinni Geir Árdal bóndi á Dæli í Fnjóskadal staddur í miðju Víkurskarði þar sem verkinu lýkur eftir fáeina daga: Hvers vegna að bjóða upp á örbylgjusamband í dreifbýli ef það er ekki nógu gott annars staðar?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar