Jónas Haralz í Landsbankanum

Jónas Haralz í Landsbankanum

Kaupa Í körfu

Yfirgripsmikil ritgerð Jónasar H. Haralz, fv. bankastjóra Landsbankans, í sérútgáfu Tímarits um viðskipti og efnahagsmál er holl lesning fyrir þá sem stunda viðskipti í dag og fjalla um þau. Ætti í raun að vera skyldulesning fyrir íslenskt viðskiptalíf. Þar fjallar Jónas á hreinskiptinn hátt um mörg þau mál sem hann þurfti að kljást við í sinni bankastjóratíð frá 1969 til 1988, ekki síst óðaverðbólguárin þegar verðbólgan náði yfir 100%, en einnig er forvitnilegt að lesa um viðskiptahætti og vinnubrögð sem tíðkuðust á þessum tíma og hvernig stjórnmálin tengdust bankastarfseminni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar