Suðurlindir

Sverrir Vilhelmsson

Suðurlindir

Kaupa Í körfu

FÉLAGIÐ Suðurlindir, sem þrjú sveitarfélög á Reykjanesi hafa lýst yfir vilja til að standa saman að, hefur það að markmiði að standa vörð um sameiginlega hagsmuni sveitarfélaganna og íbúa þeirra varðandi nýtingu náttúruauðlinda í landi þeirra við Trölladyngju, Sandfell og í Krýsuvík, m.a. mögulega nýtingu jarðvarma og eignar- og nýtingarrétt hvers sveitarfélags fyrir sig MYNDATEXTI Suðurlindir Ragnar Róbertsson, sveitarstjóri Voga, Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, og Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri Grindavíkur, undirrita viljayfirlýsingu vegna félagsins Suðurlinda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar