Minjavarsla

Minjavarsla

Kaupa Í körfu

Menningararfurinn er grundvöllur atvinnuuppbyggingar, byggðaþróunar og nýsköpunar. Með því að hlúa að honum löðum við að nýja íbúa og ferðamenn og sköpum nýjar hugmyndir,“ segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður. Í dag eru 100 ár liðin frá setningu fyrstu þjóðminjalaganna og því ágætt tilefni til að staldra við og meta stöðu þjóðminjavörslu á Íslandi. MYNDATEXTI Minjaverðir Kristín Huld Sigurðardóttir, Nikulás Úlfar Másson og Margrét Hallgrímsdóttir sjá mörg tækifæri og krefjandi verkefni í minjavörslunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar