Dagur íslenskrar tungu / Halldóra Geirharðsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Dagur íslenskrar tungu / Halldóra Geirharðsdóttir

Kaupa Í körfu

Uppáhaldsorð? Kærleikur Af hverju? Mér finnst það ótrúlega vel heppnað orð. Það er kampavín í því, upp-orka, segir Halldóra. Það er eiginlega dansandi uppstreymi. Dansandi hlýtt. Bæði hlýtt og dansandi. Það er hlýr, dansandi andblær í uppstreymi. Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar