Jón Gíslason og Haraldur Ingi Haraldsson
Kaupa Í körfu
Jón Gíslason gefur Iðnaðarsafninu 30 listaverk sem hann skar út í birki JÓN Gíslason fyrrverandi húsasmíðameistari hefur fært Iðnaðarsafninu á Akureyri að gjöf 30 útskurðarmyndir eftir sjálfan sig. Jón er á tíræðisaldri, fæddur 1915, og er enn að skera út listaverk. Glæsilega gripi af ýmsu tagi eins og sjá má í safninu. MYNDATEXTI: Glæsilegt Jón Gíslason með útskorinn kontrabassaleikara og Haraldur Ingi safnstjóri heldur á manni að vinna við hefilbekk. Verkin eru gerð af miklum hagleik og ríkri tjáningarþörf, segir Haraldur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir