Jón Gíslason og Haraldur Ingi Haraldsson

Skapti Hallgrímsson

Jón Gíslason og Haraldur Ingi Haraldsson

Kaupa Í körfu

Jón Gíslason gefur Iðnaðarsafninu 30 listaverk sem hann skar út í birki JÓN Gíslason fyrrverandi húsasmíðameistari hefur fært Iðnaðarsafninu á Akureyri að gjöf 30 útskurðarmyndir eftir sjálfan sig. Jón er á tíræðisaldri, fæddur 1915, og er enn að skera út listaverk. Glæsilega gripi af ýmsu tagi eins og sjá má í safninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar