Ólína Þorvarðardóttir og Blíða

Halldór Sveinbjörnsson

Ólína Þorvarðardóttir og Blíða

Kaupa Í körfu

Uppskrift að uppáhaldshelgi hjá mér er náttúrlega góð hvíldarhelgi .... segir þjóðfræðingurinn Ólína Þorvarðardóttir, einn af stofnendum og núverandi formaður Vestfjarðaakademíunnar, sem ætlar í samstarfi við afmælisnefnd Guðmundar Inga Kristjánssonar að efna til skáldskaparþings undir yfirskriftinni "Vestfirsku skáldin" í Holti í Önundarfirði nk. sunnudag. MYNDATEXTI: Ólína og Blíða "Mæðgurnar" mæta tvisvar í viku á æfingu hjá Björgunarfélagi Ísafjarðar og fara mánaðarlega í æfingabúðir til Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar