200 ára afmælishátíð Jónasar Hallgrímssonar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

200 ára afmælishátíð Jónasar Hallgrímssonar

Kaupa Í körfu

SIGURBJÖRN Einarsson biskup hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar fyrir að hafa unnið íslenskri tungu ómetanlegt gagn. Sigurbjörn hefur nokkrar áhyggjur af þróun tungumálsins og segir latmælgi og orðfæð vera áberandi meðal ungs fólks og eins sé alltof mikið af enskuslettum, beinum og óbeinum. Þá segir hann að bæta þurfi íslenskukennslu í skólum. Það er til dæmis herfileg aðför gegn tungunni að hætta að láta fólk læra kvæði utanbókar, því með utanbókarlærdómi lærir maður mest varðandi tunguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar