Blysför í Hljómskálagarðinn

Blysför í Hljómskálagarðinn

Kaupa Í körfu

BLYSFÖR var farin um miðaftansbil í gær á Degi íslenskrar tungu frá aðalbyggingu Háskóla Íslands að Hljómskálagarðinum. Efnt var til blysfararinnar af hálfu HÍ, Rithöfundasambands Íslands og afmælisnefndar Jónasar Hallgrímssonar. Blysförinni lauk við styttu Einars Jónssonar af Jónasi Hallgrímssyni sem afhjúpuð var 16. nóvember 1907, á aldarafmæli þjóðskáldsins. Pétur Gunnarsson, formaður Rithöfundasambandsins, flutti þar ávarp í minningu skáldsins. Meðal þátttakenda í blysförinni var Kristín Ingólfsdóttir háskólarektor. MYNDATEXTI Minning Pétur Gunnarsson formaður Rithöfundasambandsins ásamt fleiri blysförum við styttu af þjóðskáldinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar