Samtök fjárfesta

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Samtök fjárfesta

Kaupa Í körfu

LÖGGJÖF um hlutafélög, markaði og réttindi hluthafa er skapleg hér á landi, en nokkuð skortir á almennan skilning á efni laganna og eftirlit með því að þeim sé fylgt. Kom þetta fram í máli Vilhjálms Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Samtaka fjárfesta, á fundi samtakanna um fjárfestavernd, sem haldinn var á Hótel Sögu í gær. Sagði Vilhjálmur að svo virtist sem Fjármálaeftirlitið léti sig nánast ekkert varða viðskipti með bréf í félögum sem ekki eru fjármálafyrirtæki og að þar þyrfti að bæta úr. MYNDATEXTI Fjárfestar Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta, fjallaði um fjárfestavernd og réttindi hluthafa á fundi samtakanna í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar