Rúnar Vilhjálmsson

Sverrir Vilhelmsson

Rúnar Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í heilsufélagsfræði, hefur staðið að tveimur heilbrigðiskönnunum á landsvísu meðal 18-75 ára einstaklinga, árin 1998 og 2006. Niðurstöður þeirra segir hann benda til brotalama hvað varðar kostnaðarbyrðar fólks vegna heilbrigðisþjónustu. Freysteinn Jóhannsson ræddi við Rúnar um niðurstöður rannsóknanna. MYNDATEXTI Rannsakandinn Rúnar Vilhjálmsson hefur með rannsóknum sýnt fram á að okkur hefur ekki tekizt nægilega að jafna kostnaðarbyrðar heilbrigðiskerfisins milli þjóðfélagshópa og að þar hallar á þá sem sízt skyldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar