Birgitta Haukdal

Birgitta Haukdal

Kaupa Í körfu

FYRSTA orðið sem kemur upp í hugann þegar ég hugsa um plötuna er notalegt, segir Birgitta Haukdal söngkona um sína fyrstu sólóplötu, Ein, sem kom út fyrir skömmu. Birgitta sendi að vísu frá sér barnaplötuna Perlur árið 2004, en hún lítur hins var svo á að Ein sé hennar fyrsta eiginlega sólóplata. MYNDATEXTI Ég held hins vegar að þetta sé æðisleg plata til þess að hlusta á á þessum árstíma, þegar myrkrið er mikið og maður vill bara vera heima í notalegheitum, segir Birgitta Haukdal. Þetta er mjög lágstemmd plata, enda eru þetta allt ballöður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar