Undirritun samkomulags

Friðrik Tryggvason

Undirritun samkomulags

Kaupa Í körfu

ALLIR Seltirningar fá nú ótakmarkaðan aðgang að heimanámskerfinu NemaNet. Seltjarnarnesbær og Námsstofan undirrituðu á föstudag samning þess efnis. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Seltjarnarnesbæ var kerfið kynnt 9. og 10. bekkingum Grunnskóla Seltjarnarness á síðastliðnu skólaári og þótti heppnast vel. Ásta Kristrún Ragnarsdóttir námsráðgjafi, er höfundur kerfisins og er það byggt á námskenningu hennar úr bókinni„Lærum að nema frá árinu 2004. MYNDATEXTISigrún Edda Jónsdóttir, formaður skólanefndar, og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir, þegar kunngert var um aðganginn að kerfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar