Biblíuþýðing málþing Skálholti

Einar Falur Ingólfsson

Biblíuþýðing málþing Skálholti

Kaupa Í körfu

ÞEGAR Sigurður Sigurðarson vígslubiskup setti á föstudaginn tveggja daga málþing um hina nýju biblíuþýðingu þakkaði hann fyrir þýðinguna en játaði að til væru „þeir staðir í henni sem enn vefjast fyrir mér“. Bætti svo við að það væri mikilvægt fyrir þýðingar framtíðarinnar á fá gagnrýni á verkið. Guðrún Kvaran íslenskufræðingur var formaður þýðingarnefndar Gamla testamentisins og þátttakandi í þýðingarnefnd Nýja testamentisins; fundirnir urðu tæplega 700 talsins á tæplega tveimur áratugum. Guðrún gerði grein fyrir starfinu. MYNDATEXTI Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson, Jón G. Friðjónsson, Clarence E. Glad og Guðrún Þórhallsdóttir hlýða á Jón Axel Harðarson málfræðing, sem svarar fyrirspurn séra Geirs Waage í pallborðsumræðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar