Erla Dögg Haraldsdóttir sundkona

Brynjar Gauti

Erla Dögg Haraldsdóttir sundkona

Kaupa Í körfu

ERLA Dögg Haraldsdóttir, sunddrottning úr Reykjanesbæ, setti glæsilegt Íslandsmet í 100 metra fjórsundi í gær á Meistaramóti Íslands í 25 m laug, í Laugardal. Hún synti vegalengdina á tímanum 1:02,71 sek. og fékk fyrir það 885 stig. MYNDATEXTI Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR, óskar Erlu Dögg Haraldsdóttur, ÍBR, til hamingju með nýja Íslandsmetið í 100 m fjórsundi í 25 m laug, 1.02,71 mín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar