Flokkun heimilissorps í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Flokkun heimilissorps í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Allt heimilissorp sem til fellur í Stykkishólmi verður flokkað frá 20. janúar Stykkishólmsbær og Íslenska gámafélagið ehf. hafa undirritað samning um flokkun sorps og moltugerð í sveitarfélaginu. Umhverfisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir, var viðstödd undirritunina og lýsti yfir mikilli ánægju með frumkvæði bæjaryfirvalda. MYNDATEXTI: Flokkun Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra, Jón Frantzson, framkvæmdarstjóri Íslenska gámafélagsins, og Erla Friðriksdóttir bæjarstjóri við tunnurnar þrjár sem verða við hvert heimili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar