Tommy Paxeus

Tommy Paxeus

Kaupa Í körfu

TRYGGINGAÁLAGIÐ á skuldabréf íslensku bankanna, sem endurspegla gróflega vaxtakjör sem þeim bjóðast á markaði, hefur, eins og á aðra banka almennt, hækkað gríðarlega og er nú í sögulegum hæðum. Hlutfallslega hefur álagið á íslensku bankana þó hækkað minna en hjá mörgum sambærilegum bönkum, þ.ám. á þekktum viðskiptabönkum á borð við HBOS á Bretlandi. Öfugt við það sem gerðist síðla vetrar í fyrra er hækkunin á tryggingaálaginu nú ekki til komin vegna áhyggna sem tengjast Íslandi og íslenskum efnahags- og fjármálum sérstaklega, heldur tekur hækkunin til allra banka. MYNDATEXTI Hækkun tryggingaálagsins banka er almenn eðlis og tengist ekki Íslandi sérstaklega líkt og vorið 2006, segir Paxeus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar