Egilsstaðir I við Lagarfljót

Steinunn Ásmundsdóttir

Egilsstaðir I við Lagarfljót

Kaupa Í körfu

Landeigandi við Lagarfljót vill fá dómkvadda matsmenn til að meta bætur vegna vatnaflutninga LANDEIGANDI á jörðinni Egilsstaðir I á Fljótsdalshéraði á samkvæmt úrskurði hæstaréttar rétt á að dómkvaddir verði tveir sérfróðir og óháðir matsmenn til að meta hæfilegar greiðslur til hans vegna vatnaflutninga úr Hálslóni Kárahnjúkavirkjunar yfir í Lagarfljót og um farveg þess til sjávar. MYNDATEXTI: Vatnaflutningar Landeigandi jarðarinnar Egilsstaða I vill að Landsvirkjun greiði bætur fyrir vatnaflutninga Jöklu eftir farvegi Lagarfljóts.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar